Translate to

Fréttir

Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Frá sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði félaganna Frá sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði félaganna
Verkalýðsfélag Vesfirðinga og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum halda námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins mánudaginn 25.janúar næst komandi. Námskeiðið sem hefst kl. 08:30 verður í sal Verk Vest í Pólgötu 2 á Ísafirði. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að láta skrá sig sem fyrst á námskeiðið hjá skrifstofum félaganna. Leiðbeinandi á er Eyþór Eðvarðsson, en námskeiðinu verður skipt upp í tvo hluta. Nánari upplýsingar um námskeiðið má sjá hér. Trúnaðarmenn eru vinsamlegast beðnir að skrá þátttöku eigi síðar en fimmtudaginn 21.janúar næst komandi.
Deila