Translate to

Fréttir

Námskeið um varmadælur

Laugardaginn 26. mars verður haldið námskeið á vegum Iðunnar - fræðsluseturs um varmadælur, ætlað pípulagningamönnum og öðrum lagnamönnum.

Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum.  Á þessu námskeið er í  boði að afla sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang.

Kennarar verða Lárus Bjarnason og Gunnlaugur Jóhannsson frá Kyndingu ehf.


Námskeiðið verður í Baldurshúsinu, Pólgöta 2 á Ísafirði laugardaginn 26. mars. kl. 11.00 - 16.00.

Deila