Nýr hátíðarfáni Verkalýðsfélags Vestfirðinga
www.fanar.is sem hefur haft veg og vanda með gerð nýju fánanna.
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga hefur valið nýtt útlit á fána félagsins. Félagið sem var stofnað 21.september 2002 hefur ekki átt hátíðarfána með merki félagsins, heldur hafa hátíðarfánar þeirra félaga sem saman standa að Verk Vest verið í notkun, en þeir munu áfram verða notaðir við hlið nýja fánans. Það er Karen Konráðsdóttir hjá Fánsmiðjunni