Translate to

Fréttir

Nýtt nýtt hjá Verk Vest Gjafabréf Icelandair

 

Verkalýðsfélag Vestfirðinga býður félagsmönnum að kaupa gjafabréf hjá Icelandair.

Verð á gjafabréfi er 18.000 kr og 15.punktar 

Gjafabréfið gildir sem 30.000 kr inneign í flugferð í áætlunarflugi með Icelandair, bæði innan og utanlands, gildir líka í pakkaferðum hjá Icelandair Vita. 

Félagsmaður má kaupa 3 gjafabréf á almanaksári

Gjafabréfin er að finna á Orlofsvef Verk Vest undir Kort

 

 

Deila