Translate to

Fréttir

Opnum aftur á Patreksfirði

Frá 1. september mun starfsemi og þjónusta á skrifstofu félagsins á Patreksfirði aftur komast í eðilegt horf með ráðningu starfsmanns í tímabundna afleysingu. Sigurbjörg Ásgeirsdóttir í Neðri Tungu við Patreksfjörð mun taka við keflinu af Völu Dröfn sem er á leið í fæðingarorlof. Opnunartími skrifstofunnar verður óbreyttur frá kl.09.30 - 15:00 alla virka daga.  

Deila