miðvikudagurinn 21. desember 2011

Opnunartími um hátíðirnar

Skrifstofa verkalýðsfélaganna verður opin alla virka daga um

hátíðirnar nema þorláksmessu og 30. desember en þá verður

skrifstofan lokuð.

***ATH. *** ATH. ***

27. desember og 3. janúar opnar skrifstofan kl.10.00.

 

 

Starfsfólk sendir félagsmönnum og fjölskyldum

þeirra jóla og hátíðarkveðjur.

 

Ebba, Eygló, Fanney, Finnbogi og Helgi.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.