Setningarræða formanns SGS: Frjálshyggjutilraunin mistókst herfilega
Hann sagði jafnframt að nú þyrfti þjóðstjórn, en ekki þjóðstjórn stjórnmálaflokkanna. "Hið eina rétta þjóðstjórnarmynstur að mínu viti, er að ríkisstjórn á hverjum tíma vinni náið með samtökum launafólks, sveitarfélögum og samtökum atvinnurekenda að því að skapa forsendur til framfara og uppbyggingar." Ræðu Kristjáns í heild má finna á vef SGS.