laugardagurinn 2. júní 2012

Sjómannadagurinn - Hátíðardagur sjómanna

mynd. Kári Jó.
mynd. Kári Jó.

Stjórn og starfsfólk Verkalýðsfélags Vestfirðinga

sendir sjómönnum og fjölskyldum
þeirra árnaðaróskir
á hátíðisdegi sjómanna um leið og

sjómenn eru hvattir til að taka

þátt í hátíðarhöldum dagsins.

Gott er heilu fleyi heim að sigla.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.