Skrifstofa verkalýðsfélaganna verður lokuð á Gamlársdag. Við opnum aftur mánudaginn 4.janúar 2010 kl 08:00.
Starfsfólk skrifstofu verkalýðsfélaganna sendir öllum Vestfirðingum nær og fjær bestur óskir um gleðilegt nýtt ár og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.