Stofnfundur Félags fagkvenna
Næstkomandi mánudag mun vera haldin stofnfundur Félag fagkvenna sem er skilgreint félag fyrir konur í karllægum iðngreinum.
Konur sem eru með sveinspróf, á námssamninginn eða í námi í karlægri iðngrein eru boðnar til stofnfundar Félags fagkvenna.
Í meginmáli er tilgangur félagsins að búa til öflugt tengslanet milli kvenna í karllægum iðngreinum og fá fleiri konur í þau störf.
Fundurinn verður haldinn næstkomandi mánudag, 28 nóvember, kl 20.00 í Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík - húsi IÐAN
Nánari upplýsingar er hægt að finna hér.