Sumarúthlutun orlofshúsa 2025
Félagsmenn geta nú sótt um orlofshús á inná https://verkvest.orlof.is/ (Félagavef).
Sumar 2025- Bústaðir
Félagsmenn þurfa að eiga að lágmarki 36 punkta til að geta sótt um.
Umsóknarfrestur rennur út 20 mars en úthlutun fer fram 21.mars.
Þann 7.apríl verður opnað fyrir bókanir þær vikur sem ekki gengu út í sumarúthlutun eða voru ekki greiddar.