Það var að losna íbúðin á Spáni í október
Kæru félagsmenn
Það er laust í október á Altomar í Arenales Del Sol sem er íbúðin okkar á Spáni hún er með svefnstæði fyrir 4 í tveimur herbergjum síðan er svefnsofi í stofunni sem tveir geta gist.
Íbúðin er í lokuðum kjarna og er búin öllum helstu þægindum eins og Sundlaug.
það er laust núna frá 7.október til 28 október síðan er líka eitthvað laust í desember þannig endilega kíkjið þið á heimasíðuna okkar og kíkið þið á laus tímabil