Translate to

Fréttir

Trúnaðarmannanámskeið Verk Vest - BREYTT DAGSETNING!

Verkalýðfélag Vestfirðinga í samstarfi við Félagsmálskólann heldur trúnaðarmannanámskeið dagana 25.-26. október. Námskeiðið verður haldið í Heydal í Mjóafirði.

Námskeiðlýsing í fimmta hluta.

Nemendur kynnast þeim þáttum sem hafa hvað helst áhrif að sjálstraust okkar. Hvernig við getum styrkt það og verið vakandi fyrir þeim þáttum sem draga úr því. Nemendur kynnast aðferðum til að vera áheyrilegir þegar þeir þurfa að koma fram á m.a. starfsmannafundum eða félagsfundum. Hvernig náum við áheyrn.

Skráning á námskeiðið er hér.

Deila