fimmtudagurinn 6. október 2011

Trúnaðarmenn á námskeið

1 af 2
Góður hópur trúnaðarmanna Verk Vest víðsvegar af Vestfjörðum situr nú trúnaðarmannanámskeið sem haldið er í samstarfi við Félagsmálaskóla Alþýðu. Á námskeiðinu er farið yfir helstu mál er snúa að störfum trúnaðarmanna á vinnustaðnum ásamt grunnuppbyggingu vinnuréttarins. Námið fer fram í fundarsal Verk Vest á Ísafirði og sækja 13 trúnaðarmenn frá vel flestum sviðum vinnumarkaðarins námskeiðið.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.