fimmtudagurinn 18. ágúst 2011

Uppselt í Strandaferð

Eins og skýrt var frá hér á vefnum á þriðjudag losnuðu vegna forfalla tvö sæti í ferð Verk-Vest á Strandir nú um helgina.
Tveir félagsmnenn gripu tækifærið og skráðu sig, svo nú er orðið fullskipað í ferðina á ný.
Lagt verður af stað eftir hádegi á morgun, föstudag.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.