Aðalfundur Verk Vest laugardaginn 21.maí
Dagskrá:
1. Setning fundarins
2. Kosning starfsmanna fundarins
3. Skýrsla stjórnar
4. Kynntur ársreikningar starfsárið 2010
5. Lýst kjöri stjórnar, varamanna í stjórn,
trúnaðarmannaráði og annarra trúnaðrastarfa
6. Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð
7. Lögð fram tillaga um laun stjórnar
8. Önnur mál
Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til þáttöku í fundinum og þannig fá betri innsýn í starfsemi félagsins. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfun verður boðið upp á léttan málsverð