Translate to

Tilkynningar

Orlofsuppbót 2016

Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Orlofsuppbót fyrir 2016 (1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf:

Landverkafólk samkvæmt kjarasamningum SGS......... kr. 44.500
Verslunar- og skrifstofufólk............................................. kr. 44.500
Faglærðir iðnaðarmenn og iðnnemar............................ kr. 44.500
Starfsfólk ríkisstofnana.................................................... kr. 44.500
Starfsfólk sveitafélaga...................................................... kr. 44.000
Starfsfólk Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal....... kr. 44.500
Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum......... kr. 111.769

Deila