VIRK - endurhæfing

Ársfundur VIRK 5. apríl

Ársfundur VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-15.00.

Auk auk hefðbundinna ársfundarstarfa þá fer Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, yfir starfsemi VIRK, Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur, fer yfir ávinninginn af starfsemi VIRK 2015 og Jónína Waagfjörð, deildarstjóri atvinnudeildar VIRK, fjallar um aukna atvinnutengingu í starfsendurhæfingu.

Ársfundurinn er öllum opinn en meðlimir fulltrúaráðs VIRK hafa einir atkvæðisrétt. Hægt er að skrá sig til þátttöku á ársfundinum hér.

Deila