VIRK - endurhæfing

Ávinningur árangursríkrar starfsendurhæfingar

Árangursrík starfsendurhæfing er ein af allra arðbærustu fjárfestingum í okkar samfélagi, styrkir einstaklinga og stuðlar að öflugra samfélagi og aukinni velferð. Talnakönnun hefur tekið saman fyrir VIRK nokkur einföld dæmi um fjárhagslegan ávinning af starfsendurhæfingu. Sjá nánar í Ársriti VIRK 2014 og í frétt á virk.is.

Deila