VIRK - endurhæfing

„Ég vil koma fram þúsund þökkum! Jafnvel milljón í viðbót. Takk!“ Úr þjónustukönnun VIRK

„Ég vil koma fram þúsund þökkum! Jafnvel milljón í viðbót. Takk!“

Alls hafa um 6.700 einstaklingar útskrifast úr starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK frá árinu 2010.

Við lok þjónustu eru einstaklingarnir beðnir um að taka þátt í þjónustukönnun og um helmingu þeirra tekur þátt í könnunni.

Niðurstöður þjónustukönnunarinnar sýna að þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka verulega lífsgæði sín og vinnugetu.

Sjá nánar í frétt á vefsíðu VIRK

Deila