Translate to

VIRK - endurhæfing

Gleði í vinnunni eykur vellíðan

Í verkefninu Virkur vinnustaður er lögð áhersla á jákvæða og heilsusamlega nálgun varðandi mótun Stefnu um velferð, fjarvistir og endurkomu til vinnu. Í verkefnavinnu þegar fólk er spurt hvað vellíðan á vinnustað þýði fyrir það og hvað geri vinnustaðinn skemmtilegan eru fyrstu svörin oft: „Vinnufélagarnir", „gleði", „hlátur", „góður starfsandi" og  „jákvæðni" áður en það nefnir viðfangsefnin og annað sem lýtur beint að starfinu.
sjá nánar á virk.is
Deila