VIRK - endurhæfing

ISO 9001 vottun VIRK í höfn

Gæðakerfi VIRK hefur verið formlega vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001 að lokinni úttekt BSI á Íslandi.

„ISO 9001 vottunin er uppskera mikillar og samstilltrar vinnu starfsmanna VIRK og mjög mikilvæg starfseminni“ sagði Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK þegar hún tók við staðfestingu vottunarinnar úr hendi Árna H. Kristinssonar framkvæmdastjóra BSI Íslandi „Hér er um að ræða stóran áfanga hjá VIRK þar sem markmiðið er að tryggja gæði og öryggi þjónustunnar til framtíðar.“

Sjá nánarí frétt á virk.is

Deila