VIRK - endurhæfing

Styrkir VIRK vor 2017

VIRK veitir styrki tvisvar á ári til virkniúrræða, rannsókna- og þróunarverkefna. Margar áhugaverðar umsóknir bárust í vor og tíu aðilar hlutu styrk í vikunni.

Sérstaklega var horft til virkniúrræða miðuðum að ungu fólki og til rannsóknar- og þróunarverkefna tengdu ungu fólki í styrkveitingum þetta vorið. 

Sjá nánar í frétt á vef VIRK

Deila