Translate to

Fréttir

Ávísun á frábært sumar

Ferðaávísun 

Hvað er það?

Ferðaávísun er inneign, sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. 

Hvar sé ég hvaða tilboð eru í boði?

Á Olofsvefnum okkar geturðu skráð þig inn, eins og þegar þú sækir um orlofhús, og valið "Ferðaávísun", þá ferð þú yfir á síðu þar sem allar upplýsingar koma fram.

Hvert hótel eða gistiheimili getur verið með mjög tilboð, eftir gerð herbergis eða innifalinni þjónustu. 

Hvers vegna ætturu að kaupa ferðaávísun?

Vegna þess að hótelkeðjur og gistiheimili hafa boðið félagsmönnum stéttarfélaganna, í krafti fjölda þeirra, betri tilboð en hægt er að fá á almennum markaði.

Deila