Translate to

Fréttir

Íslenskunámskeið á döfinni í Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Verkalýðsfélag Vestfirðinga vekur athygli á Íslenskunámskeiðum fyrir fólk af erlendu bergi brotnu, en nú eru þrjú námskeið skipulögð á næstunni:

Íslenska 1a byrjar 24. janúar nk. Nánari upplýsingar hér.

Íslenska - framburður byrjar 24. janúar nk. Nánari upplýsingar hér.

Íslenska 2b byrjar 21. febrúar nk. Nánari upplýsingar hér.

Munið fræðslustyrkina! Það eru aukin lífsgæði fólgin í því að kunna málið okkar!

 

Deila