Translate to

Fréttir

Launareiknivélar LÍV

Í kjarasamningum sem undirritaðir voru í desember 2022 var samið um 6,75% hækkun launa, þó að hámarki 66.000 kr. En launataxtar hækkuðu hlutfallslega meira, sjá launataxta.

Reiknivél fyrir mánaðarlaun

Reiknivél fyrir taxtalaun

Launareiknivélar LÍV sýna laun árið 2023 í samanburði við laun 2022.

Til að finna út núverandi mánaðarlaun út frá tímakaupi skal margfalda dagvinnutímakaup með 167,94 fyrir afgreiðslu/lager og 159,27 fyrir skrifstofu/sölufólk.

Deila