Translate to

Fréttir

Laus tímabil í Flókalundi!

Nokkur tímabil í Flókalundi eru laus til bókunar í ágúst og september. Við minnum líka á að frá 20. ágúst er einnig hægt að bóka helgarleigur í Flókalundi. Gildir sú regla fram til lokunar orlofsbyggðarinnar 14. september. Hægt er að skoða laus tímabil á orlofsvef félagsins.

Fyrstur kemur fyrstur fær!

Deila