Translate to

Fréttir

Páskavikan - opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir páskavikuna 2022. 

Orlofshúsin sem eru í úthlutun eru íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri og sumarhúsin í Svignaskarði og Ölfusborgum.

Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 10. mars 2022.

Úthlutun fer fram 11. mars og munu allir þeir sem sóttu um fá senda niðurstöðu úthlutunarinnar í tölvupósti.

Deila