Translate to

Fréttir

Samningur við sveitarfélögin samþykktur

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin er nú lokið og niðurstaðan afgerandi. Kjörsókn var undir væntingum, en ríflega 83% félagsmanna Verk Vest sem kusu um samninginn samþykktu hann.

Verkalýðsfélag Vestfirðinga óskar félagsmönnum sínum til hamingju með samninginn.

Deila