Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Samiðnar er hafin
Rafræn atkvæðagreiðsla
Aðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu félagsins. Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins sem er aðgegnilegt á heimasíðu félagsins sem og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Fyrirtækið APmedia ehf. sér um rafræna kosningu um samninginn. Öll svör vistast í tölvukerfi fyrirtækisins, sem tryggir nafnleynd og að útilokað er að rekja svör til einstaklinga.
Atkvæðagreiðslan er hafin og mun standa til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 19. mars 2024
Kosningin er rafræn og eru þeir félagsmenn Verk Vest sem starfa samkvæmt kjarasamningi Samiðnar hvattir til að skrá sig inn og kjósa um viðkomandi kjarasamning
>> KJÓSA HÉR
>> GLOSUJ TU
>> CLICK TO VOTE
Kynning á helstu atriðum kjarasamninganna - KYNNINGARGLÆRUR
>> ENSKA
>> PÓLSKA