Fréttir
 • 10. ágú 2020

  Framhalds-aðalfundur Verk Vest

  Framhalds-aðalfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu á Ísafirði, efstu hæð, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 18:00. Dagskrá: Lagabreytingar Reikningar félagsins lagðir fram Reglugerðarbreytingar sjúkrasjóðs Kosning formanns iðnaðardeildar Kosning inn á þing ASÍ Önnur mál Við hvetjum félagsmenn t...

 • 30. júl 2020

  Viðbrögð vegna aukningar á smitum Covid-19

  Á fundi klukkan 11:00 í morgun kynnti heilbrigðisráðherra hertar reglur vegna Covid-19, en er gripið til þessa ráðs vegna aukins fjölda smita í samfélaginu. Í ljósi þessa hvetjum við félagsmenn okkar til að gæta smitvarna og nýta rafræn samskipti við skrifstofur okkar eins og við verður komið....

 • 22. júl 2020

  Ferðaávísun á frábært sumar

  Á orlofsvef Verk Vest  er nú hægt að kaupa ferðaávísun. Ávísunin er inneign sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Þú ert ekki skuldbundinn til að nota ávísunina á tilteknu hóteli/gistiheimili, eftir að hún hefur verið keypt. Upphæðina get...

 • 07. júl 2020

  Viltu vera formaður iðnaðar- og tækjadeildar Verk Vest?

  Verk Vest óskar eftir áhugasömum félagsmanni í framboð til formanns iðnaðar- og tækjadeildar. Hlutverk deildarinnar er að fara með sérmál sinnar deildar og gæta sérhagsmuna deildarinnar. Formaður deildarinnar situr í stjórn félagsins sem fulltrúi sinnar deildar og tekur þannig þátt í stefnumótandi ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.