Fréttir
 • 11. jan 2019

  Orlofshús Verk Vest á Spáni - sumarbókanir

  1 af 2
  Sumarhús Verk Vest á Spáni er laust til bókana fyrir sumartímabil 2019. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur og vilji fólk vera lengur er mögulegt að leigja tvö tímabil. Skiptidagar sumar 2019 eru þriðjudagar og hefst leigutímabilið þriðjudaginn 28. maí. Verð fyrir tvær vikur er kr.90.000 og skilagj...

 • 02. jan 2019

  Verðlaunahafar kjaramálakönnunar

  Verk Vest í samstarfi við RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri sendi félagsmönnum netkönnun vegna kjarasamningagerðar sem nú er í gangi. Könnuninni lauk þann 18. desember og þeir félagsmenn sem tóku þátt voru sjálfkrafa þáttakendur í happdrætti á vegum félagsins. Vinningshafar voru dregnir út ...

 • 20. des 2018

  Verk Vest greiðir út styrki og sjúkradagpeninga fyrir jól

  Félagsmenn sem hafa skilað inn umsóknum um sjúkra- og fræslustyrki til Verk Vest fá umsóknir afgreiddar á morgun föstudag 21. desember. Sjúkradagpeningar verða einnig greiddir út á morgun föstudag. Starfsfólk Verk Vest sendir félagsmönnum jóla- og nýárskveðjur og þakkar gott samstarf á liðnu ári.  ...

 • 11. des 2018

  Aðalfundur sjómannadeildar Verk Vest

  Sjómenn athugið

  Aðalfundur sjómannadeildar Verk Vest verður haldinn á skrifstofu félagsins að Hafnarstræti 9 á Ísafirði (þriðju hæð) þann 26. Desember – Annan Jóladag – klukkan 14:00.

  Við hvetjum félagsmenn okkar til að mæta!


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.