Fréttir
 • 21. nóv 2017

  Fjórða iðnbyltingin er hafin!

  Fyrirlestur um áhrif nútímatækni á störf, líðan, atvinnutækifæri og atvinnuleit í evrópskri starfmenntaviku. í boði: Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Vinnumálastofnunar Miðvikudaginn 22. nóvember 2017, kl 12 - 12:30. í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Einnig verður sent út í f...

 • 14. nóv 2017

  Desemberuppbót 2017

  Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira. Full desember...

 • 08. nóv 2017

  Fræðsludagar félagsliða

  Miðvikudaginn 22. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð stéttarfélagi. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Drífu Snædal (drifa@sgs.is) fyrir 15. nóvemb...

 • 08. nóv 2017

  Aðgerðaráætlun Verk Vest gegn einelti, ofbeldi, kynbundinni og kyn..

  Á fundi stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga 6. nóvember var samþykkt að félagið endurnýjaði gildandi aðgerðaráætlun sem nýst gæti stjórn, trúnaðarráði og starfsfólki félagsins í þeirra vinnu og auka færni starfsfólks félagsins til að aðstoða atvinnurekendur til að innleiða slíkt á vinnustöðum. Að...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.