Fréttir
 • 13. sep 2019

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum..

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum sem eiga launakröfu á West Seafood Fundurinn verður haldinn í Gunnukaffi á Flateyri mánudaginn 16. September klukkan 13:00. Þar verður félagsmönnum leiðbeint um hvernig þeir skuli standa að því að leita réttar síns varðandi ógreidd laun...

 • 13. sep 2019

  Fundað með félagsmönnum Verk Vest vegna gjaldþrots West seafood

  Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri hefur verið útskurðað gjaldþrota, en fyrirtækinu hafði áður tekist að forða sér frá gjaldþroti í mars á þessu ári. Með gjaldþrotinu hefur í raun verið höggvið á langvarandi óvissu hjá starfsfólki fyrirtækisins um áframhaldandi rekstur þess. Fyrr á þessu ...

 • 09. sep 2019

  Samið um innágreiðslu vegna félagsmanna innan SGS

  Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar - stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs kjarasamnings fyrir 20. október næstkomandi. Jafnframt drógu SGS og Efling - stéttarf...

 • 09. sep 2019

  Breyttur opnunartími á skrifstofu Verk Vest á Patreksfirði í dag ..

  Þar sem starfsmaður Verk Vest á Patreksfirði þarf að sinna öðrum verkefnum fyrir félagið lokar skrifstofan kl. 15:00 í dag mánudag, og opnar kl. 12:00 á morgun þriðjudag. Félagsmenn vinsamlega snúið ykkur til skrifstofu Verk Vest á Ísafirði á meðan í síma 456 5190....

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.