Fréttir
 • 19. feb 2018

  Kjaramálafundir Verk Vest 20 - 22.feb

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga verður með kjaramálafundi á eftirtöldum stöðum dagana 20. - 22. febrúar: Þriðjudaginn 20. febrúar kl.18:00 í Blábankanum á Þingeyri Miðvikudaginn 21. febrúar kl.18:00 í Félagsheimilinu á Patreksfirði Fimmtudaginn 22. febrúar kl.13:00 í Þörungaverksmiðjunni Reykhólum og...

 • 16. feb 2018

  Laun ríkisstarfsmanna sem eru félagsmenn hjá Verk Vest hækka aftur..

  Ríkisstarfsmenn sem eru í aðildarfélögum ASÍ, þ.e. félagsmenn RSÍ, Samiðnar, VM, SGS og félaganna í Flóabandalaginu fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8% hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017. Þetta er gert á grundvelli samnings sem ASÍ gerði við ríkið...

 • 14. feb 2018

  Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) blæs til átaks gegn kynb..

  Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) telur að 35% kvenna yfir 15 ára aldri, alls 818 milljónir kvenna í heiminum öllum, hafi upplifað kynferðislegt ofbeldi, heimilisofbeldi eða ofbeldi á vinnustað. Við slíkt verður ekki unað og því hefur Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) blásið til 23 daga átaks t...

 • 08. feb 2018

  Opinn félagsfundur trúnaðarráðs Verk Vest 15. febrúar

  Verk Vest auglýsir opinn félagsfund trúnaðarráðs Verk Vest fimmtudaginn 15. febrúar kl.18.00 á 4 hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Endurskoðun kjarasamninga er eitt heitasta umræðuefnið innan veraklýðshreifingarinnar og framundan ákvörðun um hvort segja skuli upp kjarasamningum. Gestir fundarins...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.