Fréttir
 • 21. mar 2020

  Lokun á skrifstofum Verk Vest

  Í ljósi þess að upp hafa komið staðfest Covid-19 smit á Vestfjörðum og hversu bráð smitandi veiran er hefur verið tekin áðkvörðun að setja á heimsóknarbann hjá skrifstofum félagsins á Ísafirði og Patreksfirði frá og með mánudeginum 23. mars. Heimsóknarbannið er fyrst og fremst varúðarráðstöfun þar ...

 • 27. mar 2020

  Kjarasamningum og réttindum launafólks má ekki víkja til hliðar

  Ályktun formannafundar SGS 26. mars "Til stéttarfélaga innan Starfsgreinasambandsins um land allt  berast nú mikið af fyrirspurnum og athugasemdum vegna uppsagna, fyrirvaralausra breytinga á vaktafyrirkomulagi og fjölmargra annara atriða sem snúa að vinnufyrirkomulagi og réttindum fólks samkvæmt ák...

 • 27. mar 2020

  Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða

  Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Landsmenntar fræðslusjóðs ákveðið bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið á netinu eða í fjarkennslu þeim að kostnaðarlausu. Einnig mun sjóðurinn rýmka úthlutunarreglur sjóðsins og stofna til átaks í stafrænni/rafrænni...

 • 21. mar 2020

  Zamknięcie biura Vesk Vest

  Z powodu  potwierdzonego przypadku Covid-19 wirusa na  fjordach zachodnich  i jego szybkiego rozprzestrzeniania się, postanowiliśmy że od poniedziałku 23 marca 2020 roku będzie zakaz odwiedzin  w biurach w Ísafjörður oraz w Patreksfjörður.  Zakaz odwiedzin jest przede wszystkim po to , aby uchronić...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.