Fréttir
 • 28. okt 2020

  Mál skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270 komið í viðeigand..

  Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa sent kröfu til Héraðsdóms Vestfjarða að fram fari sjópróf vegna hópsmits um borð í togaranum og jafnframt sent lögreglustjóranum á Vestfjörðum kæru þar sem útgerð og fyrirsvarsmenn hennar eru kærð til lögreglu vegna mögulegra brota á sjómann...

 • 27. okt 2020

  Félagsmenn fá námskeið hjá NTV að fullu niðurgreidd*

  Gerður hefur verið samningur við NTV skólann um fulla fjármögnun á 6 námskeiðum/námsleiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin fjarnámskeið sem boðið verður upp á í samstarfi við aðildarfélög Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar. Félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna mun...

 • 26. okt 2020

  Fjarnámskeið: Óvissa og einmanaleiki

  Nú er tækifæri til að styrkja sig í leik og starfi, en þetta námskeið er ætlað þeim sem vinna við umönnunarstörf t.d. á hjúkrunarheimilum og öðrum stofnunum en er opið öllum sem málið varðar. Nánari upplýsingar á vef Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. https://www.frmst.is/nam/endur-_og_simenntun/Ovissa...

 • 26. okt 2020

  Stéttarfélög skipverja taka saman höndum

  Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 funduðu með lögmönnum í morgun um sameiginlegar aðgerðir vegna framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. og hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti um borð í togaranum. Stéttarfélögin telja þessa framgöngu vítaverða og hafa ákveðið b...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.